UM OKKUR
Verslunin okkar hefur starfað frá árinu 2005.
Við bjóðum upp á úrval af fötum, skóm og fylgihlutum fyrir
ballet, jazzballett, samkvæmisdans, hip hop, listskauta, fimleika og þar að auki ýmsa gjafavöru. Einnig erum við með fallegu stelpufötin og skóna frá Angel's Face.